Áshestar Horses Running

Áshestar

Einstök upplifun í íslenskri náttúru!

scroll

1 - 1½ klst reiðtúr

Hestaleigan Áshestar er staðsett á bænum Stóri-Ás í Borgarfirði, sem er í 9 km fjarlægð frá vinsæla ferðamannastaðnum Húsafell.

Einstök Upplifun!

Við bjóðum uppá

Hestaleigan Áshestar býður upp á 1 – 1 ½ klst. langa reiðtúra með leiðsögn í fallegri náttúru. Riðið er meðfram bökkum Hvítár og er útsýnið stórkostlegt.

Fyrir þá sem ekki vilja fara í reiðtúr er boðið upp á 20 mínútna undirteymingu sem farin er í nágrenni við bæinn.

Við sníðum ferðirnar eftir þörfum gesta okkar og henta þær því bæði vönum jafnt sem óvönum.

A family enjoying a tour

Instagram

Sjá fleiri myndir!

Tripadvisor

"If you are looking for a great ride, with amazing, caring people you can't do better than this!"

Áhugaverðir staðir í Borgarfirði

Geocenter Brúarás Hotelá Into the glacier Fosshotel Krauma The Cave HÚSAFELL SNORRASTOFA GEITFJÁRSETUR HÁAFELL